9. desember

Ekki var leikur í dag eins og fyrirhugað var. Ástæða þess er að faðir Ólafs Ólafssonar lést fyrir skömmu. Við vottum Óla okkar dýpstu samhúð. Þess má geta að Óli spilaðu með okkur hér áður fyrr og þjálfaði marga af strákunum sem eru að koma upp í meistaraflokk.

Leikurinn við HK stendur og er hann á á þriðjudag í Fífunni kl 18.15 og hvetjum við sem flesta að mæta og sjá hvernig liðin standa núna. Svo næstu helgi verður hraðmót í keflavík þar sem við spilum við suðurnesjaliðin. Spilað verður 11 á móti 11 og leiktími 27min

Við höfum æft af krafti og gaman að sjá það að böggið á suma er að borga sig og menn svara því í verki eins og á að gera. Æfingarnar hjá okkur verða til 20.des og byrjum aftur 10.jan.

Síðasta færsla hjá okkur eftir meistara Eystein Húna Hauksson var blogg dagsins hjá mbl.is. Eysteinn er með blogsíðu http://frequencykenneth10.blogspot.com/ og hvet ég alla til að kíkja á hana og lesa pistlana hans.

Óli Stebbi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband