Komnir upp

Það var nátturlega bara gaman í gær þegar úrvalsdeildarsætið var tryggt. Menn voru alveg einbeittir allan tímann, nema hugsanlega þegar ónefndur maður tók víti sem klikkaði all svakalega. Þessi árangur er ekki bara okkur leikmönnum að þakka heldur öllum þeim sem að þessu koma ásamt áhorfendur sem voru frábærir í gær. Nú er bara að tryggja efsta sætið og klára sumarið með stæl. Eftir vikuna fara leikmenn og stjórn í kærkomið frí til Tenerife en stjórnin hét okkur þessari ferð fyrir sæti í efstu deild og sýnir þetta bara þann metnað vilja sem stjórn Grindavíkur býr yfir. 

Óli Stefán 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ekki gleyma að óska fjölni til hamingju :)

andri (IP-tala skráð) 23.9.2007 kl. 19:18

2 identicon

Ánægður með ykkur strákar mínir! ;)

Hlakka til að taka á ykkur á næsta ári.

Kv Óðinn

óðinn (IP-tala skráð) 23.9.2007 kl. 21:56

3 identicon

Óðinn komdu heim, Óðinn komdu heim!

Nonni (IP-tala skráð) 24.9.2007 kl. 00:43

4 identicon

Til hamingju með það og svo er það bara að klára Fjarðabyggð næst og koma heim með bikarinn

fotboltafikill (IP-tala skráð) 24.9.2007 kl. 09:17

5 identicon

snilld að vera að fara til tenerife hvenær förum við?!! Fara ekki allir sem eru samningsbundnir Grindavík? :)

eyjobro (IP-tala skráð) 24.9.2007 kl. 13:27

6 identicon

Til hamingju, strákar! Þið eigið þessa Tenerife ferð fyllilega skilið... En væri nú ekki skemmtilegra að fara í ferðina sem 1.deildar meistarar??  :) 

Baráttukveðjur fyrir síðasta leikinnn...

Erla Ósk (IP-tala skráð) 24.9.2007 kl. 15:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband