Golf

Golfið hefur oft verið svona annað sport okkar knattspyrnumanna og er ég einn þeirra sem hef fengið þessa bakteríu. Af 25 manna hóp okkar hugsa ég að 15-20 leikmenn hafi farið í golf í sumar. Auðvitað eru menn misgóðir í þessu og hjá okkur held ég að það sé ekki á neinn hallað þegar ég segi að Gummi Bjarna og Orri séu skástir af okkur. Andri Steinn myndi fá mestu framfarir þar sem hann byrjaði í þessu í sumar og er kominn með sett sem kostar vel á annað hundruð krónu nýttr. Þar sem golfáhugi okkar er frekar mikill væri ég til í að skipuleggja golfferð úr á land einhvern laugardaginn áður en mótið klárast. T.d væri hægt að skella sér í bústað á Flúðum og spila tvo 18 holu hringi. Hvernig myndi þetta leggjast í ykkur? Ef menn eru til í þetta endilega látið vita og gerum eitthvað í þessu.

Óli Stefán 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það yrði geggjað að fara í svoleðis, count me in ef að þessu verður

Þorfinnur (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 22:26

2 identicon

Ánægður með þig Tobbi. Við förum þá bara tveir í þessa ferð;)

sjö-an (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 23:06

3 identicon

hey ekki gleyma littla ray......hannn er næsti tiger woods.......en hey þið gleymið ekki villzneggg i þessa ferð.....

villi bró (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 00:12

4 identicon

get alveg tekið mér smá tíma til að wúpppesa ykkur

orri (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 11:02

5 identicon

Ég er maður í þetta game....

Emmi (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 15:05

6 identicon

Ég mæti... ekki spurning!

Palli (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 20:02

7 identicon

Ég er til! 8-9 sep.??? Hvað finnst ykkur...

hatti (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 20:03

8 identicon

líst vel á það. Er þá einhver inn með bústað þarna??

sjö-an (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 20:23

9 identicon

ég er inni

andri steinn (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 21:02

10 identicon

Er næst fallegasti maðurinn í Grafarvogi búinn að redda bústað??

sjö-an (IP-tala skráð) 23.8.2007 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband