Nú reynir virkilega á að við spilum vel á móti góðu liði Þróttara. Ég er búinn að sjá þá spila nokkrum sinnum á þessu ári og þeir eru með hörku lið sem á að fara beint upp. Ekki nóg með það að þeir séu með gott lið heldur eiga þeir eina bestu og skemmtilegustu stuðningsmenn landsins. Ég var aðeins að njósna á þeirra heimasíðu og þeir ætla að vera með sætaferðir hingað til Grindavíkur og ætla sér að mála bæinn rauðan og hvítan. Ég hvet því okkar góðu stuðningsmenn að mæta og láta virkilega í sér heyra. Flott væri ef annar flokkur okkar myndu mæta og sjá um stuðið og Jón Ágúst þú verður með gítarinn;) Við leikmenn komum til með að gera okkar til að leggja Þrótt á vellinum og þið sjáið um Köttarana í stúkunni. Áfram Grindavík
Óli Stefán
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
350 dagar til jóla
Spurt er
Af mbl.is
Tenglar
Annað
EAS
Aðeins síðri Grindavíkursíður
Aðrar síður sem innihalda íþróttir og bæjarmál í Grindavík
Heimasíður knattspyrnuliða hérlendis
Tenglar á síður heimasíður hjá knattspyrnuliðum á Íslandi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Myndir frá leiknum í kvöld fyrir áhugasama...
http://hemmisv.fotki.com/fotbolti/grindavik-throttur/
Hemmi (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.