KA-Grindavík

Nú um 15.00 í dag höldum við norður á Akureyri þar sem veturkonungur mun taka vel á móti okkur. Í kvöld spilum við leik við gula liðið þar sem kallast KA. Leikurinn hefst kl 19.00 og spilað verður á KA vellinum en ekki Akureyrarvelli eins og vani er. Reiknað er með 0 gráðum og norðan 5-7 þannig að betra er að búa sig vel. Við höfum byrjað ágætlega en það hefur ekkert að segja í kvöld því KA er með eitt af betri liðum deildarinnar og hafa alltaf verið erfiðir heim að sækja. Við komum til með að selja okkur dýrt og reynum eins og mögulegt er að ná þremur stigum með heim. Einhvað af fólki ætlar að rúlla norður sem er frábært og sjáumst við bara hress og kát á vellinum

Óli Stefán


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband