25/4 verður hér eftir stór dagur fyrir okkur Grindvíkinga, ekki bara fyrir það að fyrra barn mitt var skráð á þennan dag, heldur að í dag var tekin fyrsta skóflustunga að nýju fjölnota íþróttahúsi. Þetta mun verða mikil lyftistöng ekki bara fyrir fótboltann heldur allt íþróttalíf okkar. Tímar í íþróttahúsinu losna og við fótbolta menn og konur fáum nú loksins skjól yfir höfuðið yfir vetrartímann. Húsið verður held eg 50x70 m og á að vera tilbúið um áramótin. Það er Grindin sem sér um að koma húsinu upp.
Gunnlaugur Hreinsson formaður UMFG tók þessa fyrstu skóflustungu og var það vel við hæfi. Gulli hefur í gegnum tíðina unnið mikið og óeigingjarnt starf fyrir okkur.
Til hamingju Gulli og allir Grindvíkingar
Óli Stebbi
Flokkur: Íþróttir | 25.4.2007 | 22:27 (breytt kl. 22:33) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
347 dagar til jóla
Spurt er
Af mbl.is
Tenglar
Annað
EAS
Aðeins síðri Grindavíkursíður
Aðrar síður sem innihalda íþróttir og bæjarmál í Grindavík
Heimasíður knattspyrnuliða hérlendis
Tenglar á síður heimasíður hjá knattspyrnuliðum á Íslandi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Glæsilegt!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Eysteinn (IP-tala skráð) 26.4.2007 kl. 00:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.