Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

Boys 16 in Gothia Cup 2008

Hi we are a swedish team who would like a photo of your boy 16 team from gothia. If it´s possible, we would like the name of them as well. Please send it to: halinafritsch@hotmail.com Best regards from levene/skogslunds if sweden (Girls 15 team)

Halina Fritsch (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 30. júlí 2008

Harpa Flóvents

Feikiskemmtilegt að fylgjast með þessari síðu, enda með eindæmum yndislegur aðalpenninn ;) áfram Grindavík :D :D

Harpa Flóvents (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 5. maí 2007

Áfram Grindavík (GRV)

Það var smá pæling á æfingu hjá kvennaliðinu áðan, um að stuðningurinn á leikjum væri einungis í eina átt. Gaman væri ef við gætum snúið bökum saman og stutt hvort annað á leið okkar í úrvalsdeildina. Við erum með mjög efnilegt lið sem á eftir að koma skemmtilega á óvart. Hlökkum til að sjá ykkur á áhorfendapöllunum:) f.h.mfl.kv. Gunný Áfram Grindavík

Gunný (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 4. maí 2007

Blessaðir piltar

Bara svon að velta fyrir mér hvenær verður stofnfundurinn hjá stuðningmannaklúbbnum. Áfram Grindavík Gunnar RAGG...

Gunnar Gunnarsson (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 2. maí 2007

Númer 8

Auðvitað fylgist maður með ;) Svo er bara að gera það gott í sumar :D

Petra Rós (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 29. apr. 2007

Númer 7

Skoða síðuna ykkar daglega gaman að fylgjast með ykkur. Nú styttist óðum í fyrsta leik hjá ykkur. Áfram Grindavík og við ætlum aftur upp í efstudeild að ári. Baráttukveðjur DV

Dröfn Vilmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 29. apr. 2007

Númer 6

Ég er númer 6 í þessa gestabók. Heppinn sá næsti, hann verður númer 7

Gíggi (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 29. apr. 2007

Gleðilegt ár

Gleðilegt ár strákar. Gaman að fylgjast með ykkur á bloggsíðunni ykkar. Gangi ykkur vel á nýju ári. Áfram Grindavík. Kveðja Gréta

Margrét Erlingsdóttir (Óskráður), sun. 7. jan. 2007

Til himingju Andri ! með sigurinn þinn .........

Góð grein um góðan dreng, Ég vil óska Andra og Grafarvogsbúum öllum innilega til hamingju með þennan frábæra árangur ! Síðan er góð ! höldum þessu á faglegum flottum nótum. kveðja : Ingvar Guðjóns.

Ingvar Guðjónsson (Óskráður), mið. 6. des. 2006

Til hamingju.

Til hamingju mfl.karla með þessa nýju bloggsíðu ykkar. Gaman að fylgjast með ykkur. Gangi ykkur allt í haginn og komum okkur aftur upp í efstudeild þar sem við eigum heima. Kveðja Dröfn

Dröfn Vilmundsdóttir (Óskráður), lau. 25. nóv. 2006

Kvitti kvitt

Vildi bara kvitta fyrir heimsókninni. Sá að þið voruð konir með síðu á spjallinu á umfg.is. Gaman að fylgjast með ykkur. Kveðja Petra Rós

Petra Rós (Óskráður), mið. 22. nóv. 2006

Til lukku.

Til hamingju með nýju blokk síðuna. Vonandi verður málefnið jákvætt og uppbyggilegt. Hildur Guðmundsdóttir

Hildur Guðmundsdóttir (Óskráður), mið. 15. nóv. 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband