Vonandi kemst þetta til allra því að á prógrammi á að byrja 10.jan. Mér skilst að það eigi að spila mest af tímanum og jafnvel spurning um stigaleik. Við ætlum að halda uppi stigatöflu hér á síðunni og við skiptum stigakeppninni í tvo til þrjá hluta. Í enda hvers hluta verður verlaunaafending fyrir þjá efstu og svo eftir tímabilið verður stigakóngur tímabilsins krýndur og verðlaunaður á lokahófinu.
Eins og staðan lítur út núna eru töluvert miklar líkur á að Albert Arason ,sem hefur verið að æfa með okkur, verði með okkur í sumar. Það eru frábærar fréttir því að hann er góður leikmaður og mikill leiðtogi enda verið fyrirliði Leifturs, Aftureldingar og Hauka. Albert er Ólafsfirðingur og er 28 ára gamall þannig að hann kæmi með fína reynslu inn í liðið. Hann er getur spilað hafsent bakvörð og varnarmiðjumann.
Í skoðunarkönnunni sem við erum með í gangi sést greinilega að menn hafa trú á því sem við erum að fara í. Yfir 50% spá okkur efsta sæti og svo um 5% sem spá okkur falli. Gott mál að menn hafa trú á því sem við erum að gera. Næst ætlum við að forvitnast hvort menn hafi ekki jafn mikla trú á okkar frábæra körfubolta liði og spyrjum um hvort við náum ekki titli þar aftur.
Óli Stebbi
Flokkur: Íþróttir | 5.1.2007 | 20:37 (breytt 6.1.2007 kl. 00:04) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
349 dagar til jóla
Spurt er
Af mbl.is
Íþróttir
- Húðskammaði Hannes: Þetta er eins og í utandeildinni!
- Nítján ára landsliðskona vöknuð úr dái
- Horfum lítið á töfluna
- Þórir orðaður við nýtt landslið
- Sóknarmaðurinn bestur í Vestmannaeyjum
- Hafði aldrei séð mann deyja áður
- Höskuldur og Thelma best í Kópavogi
- Fjölmiðlar tala ekkert um það
- Búið að vera mjög erfitt
- Tottenham fer með forskot á Anfield
Tenglar
Annað
EAS
Aðeins síðri Grindavíkursíður
Aðrar síður sem innihalda íþróttir og bæjarmál í Grindavík
Heimasíður knattspyrnuliða hérlendis
Tenglar á síður heimasíður hjá knattspyrnuliðum á Íslandi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.