jæja piltar þá er árið 2007 gengið í garð og það skal verða árið okkar. Talan 7 hefur nátturlega aldrei klikkað þannig að þetta er pottþétt. Mér skilst að það hafi átt að byrja 10.jan að æfa en ef það er ekki rétt þá endilega kommentið þið á það og komið með réttan tíma. Svo hafa nátturlega allir verið duglegir að skila heimavinnunni af sér þannig að það verður ekkert vandamál að halda áfram þar sem frá var horfið. Fljótlega eftir að við byrjum þá þurfum við líka að starta fjáröflun af krafti. Nefndin er komin með nokkrar hugmyndir sem á að keyra í gegn og menn þurfa að vera duglegir ef við eigum að ná að safna fyrir ferðinni. Mér skilst að farið verði á sama stað og í fyrra sem mér persónulega finnst algjör snilld. Menn hljóta að vera sammála um að ferðin í fyrra hafi verið sú besta so far. Að lokum viljum við óska Palla til hamingju með það að vera valin íþróttamaður Grindavíkur sem og öðrum sem hlutu viðurkenningar þar.
Óli Stebbi
Flokkur: Íþróttir | 4.1.2007 | 00:10 (breytt kl. 00:16) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
147 dagar til jóla
Spurt er
Af mbl.is
Íþróttir
- Einfalt svar Danans: Nei
- Hrósaði Íslendingnum í hástert
- Ótrúlegt að vera partur af þessu liði
- Þetta svíður inn að beini
- FH í bikarúrslit í fyrsta skipti eftir dramatík
- Ramsdale í nýtt lið
- HK skoraði sjö og Haukar fjögur
- Njarðvík skellti HK og er á toppnum - Þróttur og Keflavík unnu
- Skiptir mjög miklu máli fyrir íslenskan fótbolta
- Þórsarar í þriðja sætið
Tenglar
Annað
EAS
Aðeins síðri Grindavíkursíður
Aðrar síður sem innihalda íþróttir og bæjarmál í Grindavík
Heimasíður knattspyrnuliða hérlendis
Tenglar á síður heimasíður hjá knattspyrnuliðum á Íslandi
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Það er 7. jan í Reykjaneshöllinni kl 17.00 strákar....bannað að klikka á því....eins og þú sagðir Óli...talan 7 klikkar ekki! Gleðilegt ár strákar.
Gunnar Már (IP-tala skráð) 4.1.2007 kl. 14:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.