Nú er komið formlegt jólafrí hjá okkur. Við erum búnir að æfa í einn og hálfan mánuð og menn sammála um að þetta gangi vel. Í jólafríinu verðum við samt að skila af okkur þremur hlaupum í viku. Svo er það bara að missa sig ekki i matnum þá ættum við að koma flottir til baka í janúar. Firmamótið er líka á sínum vanalega tíma rétt fyrir áramót og allir sjálfsagt komnir í lið.
Á þessum einum og hálfa mánuði hefur Jankó verið aðalega með sendingar og móttökuæfingar og sást það vel í leikjunum sem við vorum að spila að þær eru fljótar að skila sér. Við spiluðum tvo leiki, við HK sem við töpuðum 3-2 og svo við Njarðvík sem við unnum 4-3. Jankó var nokkuð ánægður með leikina og sérstaklega að við værum allir að reyna að það sem hann leggur upp.
Við höldum síðan ótrauðir á sömu braut og þá er ekki spurning um að við eigum eftir að spila flott mót í sumar.
Úr því að við erum komnir í jólafrí þá verður minna um færslur á síðunni en endilega ef menn vilja tjá sig þá er um að gera að skrifa
Óli Stebbi
Við óskum öllum gleðilegra jóla og FARSÆLT komandi ár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
350 dagar til jóla
Spurt er
Af mbl.is
Tenglar
Annað
EAS
Aðeins síðri Grindavíkursíður
Aðrar síður sem innihalda íþróttir og bæjarmál í Grindavík
Heimasíður knattspyrnuliða hérlendis
Tenglar á síður heimasíður hjá knattspyrnuliðum á Íslandi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.