Framundan.

Já það er mikið í gangi þessa dagana. Á morgun föstudag er þetta jólamót í Reykjaneshöllinni og CIMG3920[1] byrjar það kl 17.00 og verður eitthvað frameftir kvöldi. Á laugardag er síðan árlegt jólaglögg okkar í gula húsinu og byrjar það kl 20.00. Við mætum allir í okkar besta stuði með maka auðvitað. Boðið verður uppá léttar veitingar og skemmtiatriði á heimsmælikvarða. Spurning hvort Eyþór taki ekki gítarinn og söngmöppurnar með??

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman að sjá það að Jankó er að hljóta yfirburðakostningu. Enda er hann nátturlega langflottastur:)

Sjö-an (IP-tala skráð) 14.12.2006 kl. 23:20

2 Smámynd: Eyþór Atli Einarsson

Ég held að gítarinn og söngbækurnar verði skildar eftir heima  þetta árið!!!

Eyþór Atli Einarsson, 15.12.2006 kl. 00:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband