Skoðunarkönnun

Það er ljóst að ef það er eitthvað að marka okkur þá verður KR meistari næsta sumarkr_lid_2004[1]. Af þeim 44 sem tóku þá í þessari skoðunarkönnun þá segja 25% að KR verði Íslandsmeistari næsta sumar og 20% segja HK.

Við förum aftur að spá í fegurð þjálfara í næstu könnun og spyrjum nú hver þeirra sem þjálfa í 1.deild sé myndarlegastur og við skulum vera sanngjarnir og ekki endilega velja okkar þjálfara. Jankó verður líka ánægðari ef hann vinnur sanngjarnt.

Óli Stebbi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband