Styttist í stóru stundina

Nú bíða menn og konur um allt land með fiðring í maganum yfir því hvað strákarnir í skemmtinefndinni verða með í pokahorninu í Gula húsinu um þarnæstu helgi.

 

Þeir eru víst alveg Á FULLU að undirbúa.

 

Spennó.

 

Húni KjerúlfClown - Mr Happy

 

P.s. Þetta er eina myndin sem náðst hefur af leynilegum æfingum skemmtinefndarinnar sem fara víst fram í kjallara pósthússins.

Orri reiknaði greinilega ekki með ljósmyndara þarna. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Geta fjáröflunarnefndarmenn tekið smá fund fyrir eða eftir leikinn á morgun?? 10-15 min

Óli Stebbi

Sjö-an (IP-tala skráð) 11.12.2006 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband