Gunnar Már Gunnarsson snillingur og fyrrverandi hćgri bakvörđur okkar, er ađ ađstođa Jankó ţessa dagana. Fyrir ţá sem ekki vita er Gunni eini leikmađur Grindavíkur sem hefur átt skot í stöng í úrslitaleik bikarsins en ţađ gerđist áriđ 1994 á móti KR. Ég spurđi Jankó hvort ekki vćri ráđ ađ koma Gunna bara í form og nota hann nćsta sumar en Jankó karlinn vildi frekar bíđa eftir Degi syni Gunna, ţví hann hafđi ekki trú á ađ Gunni kćmi sér í form fyrir nćsta sumar. Eftir ađ hafa séđ ţessa mynd af Gunna ţá skil ég Jankó bara ţrćl vel. Bíđum bara eftir Degi Inga ég held ađ ţađ marg borgi sig
Óli Stebbi
Flokkur: Íţróttir | 11.12.2006 | 01:00 (breytt kl. 05:55) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
349 dagar til jóla
Spurt er
Af mbl.is
Tenglar
Annađ
EAS
Ađeins síđri Grindavíkursíđur
Ađrar síđur sem innihalda íţróttir og bćjarmál í Grindavík
Heimasíđur knattspyrnuliđa hérlendis
Tenglar á síđur heimasíđur hjá knattspyrnuliđum á Íslandi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Hann virkar nú ţéttari en ţetta, ţegar hann er í ţjálfaragallanum.
Linsan blekkir - tekur 10 kg
Meistaraflokkur karla Grindavík, 11.12.2006 kl. 03:53
Gleymdi ađ kvitta
Eysteinn hér.
Best ađ bćta ţví ţá viđ. Topp mađur Gunnar og ég vona ađ hann verđi međ okkur nćsta sumar. Veit ţó ekkert hvađ planiđ er. Ég myndi fagna ţví, fyrstur..og mest.
Gunni.....Hvađ SKULDA ég ţér aftur mikiđ?
Meistaraflokkur karla Grindavík, 11.12.2006 kl. 03:55
Rétt hjá ţér Eysteinn, helvítis linsan bćtir viđ kílóum. Allavega eru allar jólamyndir af mér ţannig....
Meistaraflokkur karla Grindavík, 11.12.2006 kl. 05:57
Rétt hjá ţér Eysteinn, helvítis linsan bćtir viđ kílóum. Allavega eru allar jólamyndir af mér ţannig....
Óli Stebbi
Meistaraflokkur karla Grindavík, 11.12.2006 kl. 05:57
Heyheyhey...hvar fenguđ ţiđ ţessa mynd af mér? Hélt ađ lćknarnir mćttu ekki selja svona trúnađarupplýsingar! Ţessi var tekinn rétt eftir ađ ég fékk BjarnaJóhTorfuGumm sjúkdóminn, byrjađi reyndar bara sem vírus í auga en smitađi svona svakalega útfrá sér. Sammála ţessu međ linsuna....
Gunnar Már Gunnarsson (IP-tala skráđ) 11.12.2006 kl. 11:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.