Getraunaleikur

Nú er komið að Getraunaleiknum okkar.  Fyrstu leikirnir eru um næstu helgi og er hægt að nálgast seðilinn hjá leikmönnum meistaraflokks.  Í fyrra vorum við með um 2oo þátttakendur og er stefnan tekin á að endurtaka þann leik.  Það var gríðarleg spenna í fyrra og voru 11 spilarar jafnir og þurfti að fá bráðabana til að knýja fram úrslit.  Staðan verður sett upp hér jafnóðum og leikirnir spilast og væri það mjög gaman ef það væri hægt að fá góða stemningu og góða umræðu hér um leikinn.  Vinningarnir eru mjög góðir og eins verður dregið úr happadrætti.

vinurinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband