Þá er jólafríið góða búið og æfingarnar byrjaðar á fullu aftur. Við æfðum í Reykjaneshöllinni í gær á nýja grasinu og var það alveg frábært, var kannski pínu sleipt á köflum en ekki ætla ég að kvarta yfir því. æfingin í dag fellur niður vegna veðurs enda ekki skrýtið því maður þarf hreinlega að moka sig út úr húsinu og er þetta örugglega mesti snjór sem ég hef lent í hérna frá því að ég flutti fyrir 4 árum. Fyrsti leikur hjá okkur á nýju ári er á móti Aftureldingu í mosó á laugardaginn klukkan 12 held ég og hvet ég alla til að mæta og skoða okkar lið því við höfum verið að spila ágætis bolta í þessum æfingarleikjum okkar. þetta er fyrsti leikurinn okkar í smá leikjatörn en við spilum líka við Íbv og keflavík á næstunni.
Svo að sjálfsögðu stend ég við mín orð um jólaglöggið og er ykkur hér með boðið heim til mín á laugardaginn eftir leik í grill og game, spurning hvort ingvar komi jafn vel æfður og í síðasta game, en endilega kvittið ef þið ætlið að koma. Makar eru velkomnir en endilega reynið að skilja þær eftir heima.
vinurinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
350 dagar til jóla
Spurt er
Af mbl.is
Tenglar
Annað
EAS
Aðeins síðri Grindavíkursíður
Aðrar síður sem innihalda íþróttir og bæjarmál í Grindavík
Heimasíður knattspyrnuliða hérlendis
Tenglar á síður heimasíður hjá knattspyrnuliðum á Íslandi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Heyrðu ég er klár! Við verðum víst bara tveir en það er svo sem fínt
Hatti (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 19:43
Ég mæti örugglega
Emil (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 12:37
Jéss
Bogi (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 19:14
ég mæti ;D
óli bjarna (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 23:20
eg mæti
jobs (IP-tala skráð) 19.1.2008 kl. 12:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.