Ótrúleg tilfinning

Dagurinn í gær fer í bækurnar sem einn af þessum stóru dögum í knattspyrnusögu okkar. Reyndar töpuðum við leiknum en það kom sem betur fer ekki að sök því að úrslitin í hinum leikjunum voru okkur hliðholl. Að lyfta bikar fyrir klúbbinn okkar er tilfinning sem ekki er hægt að lýsa og hvað þá að koma með hann heim og fá þessar móttökur. Við erum orðlausir yfir þessu og við þökkum ykkur sem komuð út í grenjandi rigningu og tókuð þátt í þessu sem og ykkur sem stóðuð fyrir þessu. Nú er ég farinn á lokahófið og vonast ég til að hitta ykkur öll þar

Óli Stefán 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband