Jæja þá er loks komið að leik í þessari deild okkar en við höfum ekki spilað síðan við töpuðum á móti Þrótti. Leikur morgundagsins er á móti ÍBV í Eyjum. Reyndar er ekkert útséð með hann útaf veðri en maður verður bara að undirbúa sig eins og hann verði á morgun þangað til annað kemur í ljós. Við leikmenn tókum léttan fund í dag með stjórn og þjálfara og er mikill samhugur í mönnum og við ákveðnir að tryggja sætið eða fara langt með það á morgun. Við höfum spilað vel í æfingaleiknum og á æfingum þannig að menn hafa sjaldan verið betur búnir í svona slag en akkurat núna. Eyjapeyjarnir verða að vinna til að eiga séns á því að ná okkur og koma því til með að selja sig dýrt. Mætum því hressir uppá völl í fyrramálið ákveðnir í að ná í þessi 3 stig á morgun þvi að við eigum vissulega að geta það.
Óli Stefán
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
349 dagar til jóla
Spurt er
Af mbl.is
Tenglar
Annað
EAS
Aðeins síðri Grindavíkursíður
Aðrar síður sem innihalda íþróttir og bæjarmál í Grindavík
Heimasíður knattspyrnuliða hérlendis
Tenglar á síður heimasíður hjá knattspyrnuliðum á Íslandi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.