Fyrir þá sem skoða bloggið hans Eysteins þá vita þeir að hann kemur oft með gullsetningar frá þeim yngstu í fótboltanum en hann er að þjálfa þann aldursflokk. Það er á hreinu að þetta breytist lítið með árunum og hafa í gegnum árin komið þvílíkir gullmolar að ef maður hefði skrifað þá niður væri maður með efni í metsölubók. Í dag átti norðantröllið snilldarsetningu þegar hann var að rökræða við Paul á ensku. Paul var semsagt að skjóta á Orra með það að hann væri svo svakalega skapstór og var Orri nú ekki lengi að svara því með að segja "you don´t have money for saying that" sem á að vera á íslensku " þú hefur nú ekki efni á að segja þetta".
Óli Stefán
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
350 dagar til jóla
Spurt er
Af mbl.is
Tenglar
Annað
EAS
Aðeins síðri Grindavíkursíður
Aðrar síður sem innihalda íþróttir og bæjarmál í Grindavík
Heimasíður knattspyrnuliða hérlendis
Tenglar á síður heimasíður hjá knattspyrnuliðum á Íslandi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Hahaha...Orri er alltaf samur við sig, ekki lengi að svara fyrir sig.
Nonni (IP-tala skráð) 27.8.2007 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.