Ótrúlegt hvað menn voru sprækir á æfingu í dag. Yfirleitt eftir verslunarmanna helgi er ástand manna frekar slakt en það verður bara að segjast eins og er að það var ekki í dag. Jankó bauð uppá hörkuæfingu þar sem mikið var spilað og menn tóku vel á því. Á æfingu í dag vantaði bara skotann Paul Mcshane þar sem hann fékk aðeins lengra frí til að fara heim.
Nú fer að líða að því að 12.ágúst detti inn en það er dagur sem hefur oft verið snúningspungtur á tímabilum hjá okkur. Þetta er snillingurinn Eysteinn Hauksson búinn að finna út og heldur hann vel uppá þennan dag því að þetta er fæðingardagur hans. Karlinn er meira að segja búinn að semja lag um þetta allt saman og frumflutti hann það fyrir okkur 2005 með aðstoð Alfreð Elías Jóhannsyni sem á einnig afmæli þennan dag. 12 ágúst í ár verður reyndar ekki snúningsdagur því við erum jú efstir í deildinni en við getum svo sannarlega á okkur blómum bætt og lagað það sem miður fór í síðasta leik.
Óli Stefán
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
349 dagar til jóla
Spurt er
Af mbl.is
Íþróttir
- Alex aftur í Stjörnuna
- Þrír úrvalsdeildarslagir í bikarnum
- Fyrirliðarnir fremstir í flokki
- Verður Rashford lærisveinn Fabregas?
- Draumur síðan ég var krakki
- Keyptu varnarmann á 2,9 milljarða
- Arnar á fund KSÍ í dag Freyr á fundi í gær
- Félagaskiptin í enska fótboltanum - janúar
- Þetta félag er til skammar
- Freyr í viðræður í Noregi
Tenglar
Annað
EAS
Aðeins síðri Grindavíkursíður
Aðrar síður sem innihalda íþróttir og bæjarmál í Grindavík
Heimasíður knattspyrnuliða hérlendis
Tenglar á síður heimasíður hjá knattspyrnuliðum á Íslandi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
þeir eiga nú að taka lagið aftur
ulli (IP-tala skráð) 8.8.2007 kl. 20:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.