Já það er óhætt að segja að maður hafi verið illa svektur í leikslok í gær. Við töpuðum fyrir KA 1-2 og vorum því að tapa heima í fyrsta skipti í 2 ár. Þetta var bara einn að þessum dögum sem við áttum bara ekkert að fá neitt því að vissulega fengum við færin til að slátra KA og mörkin þeirra algjör útsala. Ég held að ég hafi talið rétt að þeir hafi ógnað marki okkar þrisvar. Fótbolti gengur hins vegar út á það að skora fleiri mörk en andstæðingurinn og það gerðu þeir. Um dómarann verða menn að dæma sjálfir því að ég ætla ekki að hætta á leikbann með því að vera að tjá mig um hann hér. Við erum ennþá efstir og engin ástæða til að örvænta. Nú tökum við vel á því á æfingum fram að helgi og slökum svo á um helgina því að föstudag eftir viku förum við á Snæfellsnesið í hörkuleik við Víkinga sem kenna sig við Ólafsvík. Burt með þennan leik og mætum brjálaðir í þann næsta
Óli Stefán
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
250 dagar til jóla
Spurt er
Af mbl.is
Íþróttir
- Fjalla um þjóðhetjuna Eygló
- Brynjari fúlasta alvara þurfum að taka út ruslið
- Leeds tveimur sigrum frá úrvalsdeildinni
- Landsliðskonan með stórleik í úrslitum
- Sara Björk með stórleik
- Bikarmeistararnir skoruðu fjögur
- Vestri áfram eftir vítakeppni
- KR þarf einn sigur í viðbót
- Brynjar Karl býður sig fram í forsetakjörinu
- Átta mörk og tvö rauð spjöld í Garðabæ
Tenglar
Annað
EAS
Aðeins síðri Grindavíkursíður
Aðrar síður sem innihalda íþróttir og bæjarmál í Grindavík
Heimasíður knattspyrnuliða hérlendis
Tenglar á síður heimasíður hjá knattspyrnuliðum á Íslandi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
ka maður þakkar kærlega fyrir að þið gáfuð okkur stigin 3 ,, þau eru okkur kærkomin í fallbaráttunni ,, ég legg til að grindavík og ka verði svona vinafélög í framtíðinni gulir og glaðir
kv ka
ka maður (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 12:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.