Völlurinn okkar

Það er ekki laust við að maður hafi fyllst stolti þegar maður sá í fréttum Ísland spila við Þýskaland í Grindavík. Völlurinn er svo fallega grænn og í algjöru toppstandi. Það eru ekki mörg úrvaldsdeildarlið sem státa af svona aðstæðum. Ekki nóg með það að aðalvöllur okkar sé í toppstandi þá verður það bara að segjast eins og er að hinir vellirnir okkst eru frábærir líka. Það var ekki auðvelt mál fyrir Begga vallarstjóra að fara í skóna hans Gylfa en hann má samt eiga það að hann er að standa sig frábærlega og hann á hrós dagsins.

Óli Stefán 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband