Orri Hjaltalín gerđi sig sekan um ađ rćna undirritađan besta fćri síđasta leiks ţegar undirritađur var búinn ađ koma sér í frábćrt fćri og átti ekki annađ eftir en ađ setja boltann í netiđ. Ţá mćtti Orri, steig hann út, og gjörsamlega eyđilagđi fćriđ . Annađ eins rán hefur ekki sést suđur međ sjó síđan Tyrkjarániđ mikla átti sér stađ 20.júni 1627 eđa í 380 ár.
Ţorsteinn náđi ađ festa ţennan merka atburđ á filmu
Búinn ađ koma sér inn fyrir vörn andstćđinganna
Bara eftir ađ setja boltann í netiđ
Orri mćttur međ varnarmann á hćlunum í skotlínunna og rćnir undirritađan fćrinu
Eftirfarandi yfirlýsing barst rétt í ţessu frá hinum umdeilda Orra Frey Hjaltalín
"Ég vil biđja Óla Stefán Flóventsson, Grindavíkurklúbbinn og alla ađdáendur knattspyrnunnar afsökunar á ţví ađ hafa rćnt Óla besta fćri sumarsins í leiknum síđasta sunnudag viđ Fjarđabyggđ. Ég veit í sannleika ekki hvađ ég var ađ hugsa og Óli átti ţetta síst af öllum skiliđ ţví hann er drengur góđur. Mađur hefur nú ýmislegt gert af sér í gegnum tímann eins og slćm bloggskrif, asnaleg rauđ spjöld og hundskammađ alla í kringum mig fyrir mistök sem ég hef jafnvel gert, en ţetta er ţađ heimskulegasta sem ég hef gert af mér hingađ til. Ég vona bara ađ Óli Stefán finni ţađ í hjartanu ađ fyrirgefa mér og ég skal borga ţetta tvöfalt til baka.
Orri Freyr Óskarsson Hjaltalín"
Óli Stefán
Flokkur: Íţróttir | 17.7.2007 | 21:28 (breytt 18.7.2007 kl. 00:57) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
350 dagar til jóla
Spurt er
Af mbl.is
Tenglar
Annađ
EAS
Ađeins síđri Grindavíkursíđur
Ađrar síđur sem innihalda íţróttir og bćjarmál í Grindavík
Heimasíđur knattspyrnuliđa hérlendis
Tenglar á síđur heimasíđur hjá knattspyrnuliđum á Íslandi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.