Tyrkjarán í Grindavík

Orri Hjaltalín gerđi sig sekan um ađ rćna undirritađan besta fćri síđasta leiks ţegar undirritađur var búinn ađ koma sér í frábćrt fćri og átti ekki annađ eftir en ađ setja boltann í netiđ. Ţá mćtti Orri, steig hann út, og gjörsamlega eyđilagđi fćriđ . Annađ eins rán hefur ekki sést suđur međ sjó síđan Tyrkjarániđ mikla átti sér stađ 20.júni 1627 eđa í 380 ár.

Ţorsteinn náđi ađ festa ţennan merka atburđ á filmu

 

 Búinn ađ koma sér inn fyrir vörn andstćđinganna

gr_kff18[1]

 

 

 

 

 

 

 

Bara eftir ađ setja boltann í netiđ

gr_kff19[1]

 

 

 

 

 

 

Orri mćttur međ varnarmann á hćlunum í skotlínunna og rćnir undirritađan fćrinu

gr_kff20[1]

 

 

 

 

 

 

 

 

Eftirfarandi yfirlýsing barst rétt í ţessu frá hinum umdeilda Orra Frey Hjaltalín

"Ég vil biđja Óla Stefán Flóventsson, Grindavíkurklúbbinn og alla ađdáendur knattspyrnunnar afsökunar á ţví ađ hafa rćnt Óla besta fćri sumarsins í leiknum síđasta sunnudag viđ Fjarđabyggđ. Ég veit í sannleika ekki hvađ ég var ađ hugsa og Óli átti ţetta síst af öllum skiliđ ţví hann er drengur góđur. Mađur hefur nú ýmislegt gert af sér í gegnum tímann eins og slćm bloggskrif, asnaleg rauđ spjöld og hundskammađ alla í kringum mig fyrir mistök sem ég hef jafnvel gert, en ţetta er ţađ heimskulegasta sem ég hef gert af mér hingađ til. Ég vona bara ađ Óli Stefán finni ţađ í hjartanu ađ fyrirgefa mér og ég skal borga ţetta tvöfalt til baka. 

Orri Freyr Óskarsson Hjaltalín"

 

 

 

 

Óli Stefán 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband