Undanfarin ár höfum við leikmenn verið með sektarsjóð í gangi. Við höfum til að mynda verið að sekta menn fyrir að koma of seint, nota síma í klefanum eða að síminn hringi, gleyma fatnaði eða búnaði á æfingasvæðinu og fleira. Við höfum notað peninginn í hin ýmsu mál t.d skemmtanir liðsins, kaup á græum í klefann. Í ár höfum við verið latir í þessu og eiginlega bara lélegir. Mér finnst t.d Helgi Már sleppa þræl vel í uppáhalds sektarákvæði mínu en það er að birtast í fjölmiðlum ótengdum fótboltanum því það dregur athyglina frá heildinni. Helgi Már er að verða faðir á næstu dögum með ungri snót úr Keflavík (sem ætti að vera sekt útaf fyrir sig). Það kom þessi líka fína grein í Séð og heyrt um daginn að þau væru að eignast Batchelor barn. Þarna á Helgi semsagt að borga sekt en ég get ómöglega munað hve há sektin var. Getur Orri (sektarstjóri)ekki komið með það hér svo það sé á hreinu?
Óli Stefán
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
350 dagar til jóla
Spurt er
Af mbl.is
Tenglar
Annað
EAS
Aðeins síðri Grindavíkursíður
Aðrar síður sem innihalda íþróttir og bæjarmál í Grindavík
Heimasíður knattspyrnuliða hérlendis
Tenglar á síður heimasíður hjá knattspyrnuliðum á Íslandi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
ray sokkur jónsson er sektarstjóri og ég held að hann hafi verið að tala um að þetta gæti verið 50 þús í sekt.
orri (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 15:08
Já ég er alveg samamála með að sekta menn sem koma í Séð og Heyrt en þætti vænt um að það væri ekkert verið að auglýsa það neitt meira að maður hafi komið í þessu tímariti, er ekkert alltof stoltur af því hehe. Já það er spurning um að sekta mann líka fyrir að vera með stelpu úr kef, það á nú ekki að gerast.,..
Helgi Már (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.