Það er sko ekki leiðinlegt að vera Grindvíkingur í dag skal ég segja ykkur. Við komum okkur í frekar þægilega stöðu með sigri á grönnum okkar úr Sandgerði. Ég ætla svosem ekkert að fara í leikinn neitt frekar en samt að minnast á þann karakter og samheldni sem einkennir okkar lið í dag. Eftir að Paul karlinn fékk rautt þá í stað þess að gefast upp þá bættu menn við og vorum í raun mikið betri einum færri. Sandgerðingar fá rós í hnappagatið frá okkur fyrir frábæra aðstöðu og umgjörð í kringum leikinn. Stuðningsmenn þeirra eru til fyrirmyndar og ég hef fulla trú á því að þeir eigi eftir að festa sig í sessi sem alvöru fyrstu deildarlið. Það var einnig gaman að því að sjá svona marga Grindvíkinga á leiknum og ég held að það sé að myndast mikil og góð stemmning í bænum. Ég get svo svarið það að þetta er farið að líta það vel út hjá okkur að Raggi Ragg skellti brosi á inní klefa og var bara þræl jákvæður.
Óli Stefán
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
349 dagar til jóla
Spurt er
Af mbl.is
Tenglar
Annað
EAS
Aðeins síðri Grindavíkursíður
Aðrar síður sem innihalda íþróttir og bæjarmál í Grindavík
Heimasíður knattspyrnuliða hérlendis
Tenglar á síður heimasíður hjá knattspyrnuliðum á Íslandi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.