Það fór mikil einbeitning í gang eftir leikinn á föstudag á móti Fjölni. Eftir þann leik var mönnum skipað að taka sjálfa sig í naflaskoðun sem ég tel að menn hafi gert. Allavega mættu menn 100% klárir í leikinn í gær og borguðu skuld sína við stuðningsmenn með góðum leik. Áhorfendur stóðu sig einnig mun betur og með þessu framhaldi verðum við í flottum málum. Nú framundan er svakalegur slagur við vini okkar úr Sandgerði. Það verður að vera sama hugarfar í þeim leik því að ef að það er eitthvað sem ég get lofað þá er það að Reynismenn koma til með að gera okkur lífið leitt. Þeir eiga líka flotta stuðningsmenn sem ég ber mikla virðingu fyrir og gaman að sjá hvað þeir standa þétt með sínum mönnum þrátt fyrir mótbyr. Leikurinn verður á fimmtudag í Sandgerði kl.20.00 og nú hvet ég sem flesta að mæta og gefa Hvíta hernum ekkert eftir í brekkunni.
Óli Stefán
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
349 dagar til jóla
Spurt er
Af mbl.is
Tenglar
Annað
EAS
Aðeins síðri Grindavíkursíður
Aðrar síður sem innihalda íþróttir og bæjarmál í Grindavík
Heimasíður knattspyrnuliða hérlendis
Tenglar á síður heimasíður hjá knattspyrnuliðum á Íslandi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.