Það er seint hægt að segja með góðri samvisku að við höfum átt sigurinn á móti Þór skilinn. Reyndar vorum við ágætir í fyrri hálfleik og skoruðum 2 góð mörk og fengum ágætis hálffæri. Þeir fengu ekki mikið af færum svosem en markið sem þeir skorðuð í fyrri hálfleik var þannig að það var aukaspyrna utan af kanti og Lárus Orri skallaði frá vítateigslínu uppí skeitin fjær algjörlega óverjandi. Í seinni hálfleik duttum við of aftarlega og þeir tóku við stjórninni. Markið lá alltaf í loftinu hjá þeim þó að færin hafi ekki verið opin þá hlaut bara að koma að því að þeir jöfnuðu. Eftir markið bitum við aðeins til baka og á 90. mín fékk Andri Steinn víti og þar sem hann fiskaði það þá vildi hann ekki taka það og Goran var fljótur að ná í boltann og skora af miklu öryggi. Vel gert hjá honum en hann var ný kominn inná sem varamaður. Þór lagði nú allt kapp á að jafna og eftir góða skyndisókn skoraði síðan Goran aftur en hann slapp einn í gegn og kórónaði frábæra innkomu. Við höfum allir spilað betur í sumar en það er gríðalega sterkt að fara norður spila illa og vinna. Næsti leikur okkar er á föstudag við Þrótt í Grindavík. Þróttarar eru á mikilli siglingu og gætu náð okkur ef þeir vinna þannig að þetta verður einn af úrslitaleikjum sumarsins. Við eigum síðan leik við þá 5 dögum síðar auðvitað á útivelli eins og alltaf í bikarnum.
Óli Stebbi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
250 dagar til jóla
Spurt er
Af mbl.is
Íþróttir
- Fjalla um þjóðhetjuna Eygló
- Brynjari fúlasta alvara þurfum að taka út ruslið
- Leeds tveimur sigrum frá úrvalsdeildinni
- Landsliðskonan með stórleik í úrslitum
- Sara Björk með stórleik
- Bikarmeistararnir skoruðu fjögur
- Vestri áfram eftir vítakeppni
- KR þarf einn sigur í viðbót
- Brynjar Karl býður sig fram í forsetakjörinu
- Átta mörk og tvö rauð spjöld í Garðabæ
Tenglar
Annað
EAS
Aðeins síðri Grindavíkursíður
Aðrar síður sem innihalda íþróttir og bæjarmál í Grindavík
Heimasíður knattspyrnuliða hérlendis
Tenglar á síður heimasíður hjá knattspyrnuliðum á Íslandi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
SVona fyrir þá sem komust ekki á leikinn, hverjir voru að standa sig??? hverjir fengu M
Helgi Már (IP-tala skráð) 20.6.2007 kl. 12:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.