Þá er komið að fyrsta bikarleik okkar á þessu ári. Við vorum dregnir gegn ÍR á þeirra heimavelli í Breiðholtinu. ÍRingar hafa verið að spila vel í deild fyrir neðan okkur og eru þeir 3.sæti. Þeir hafa meðal annars unnið Sindra 7-0 þannig að það borgar sig að mæta klár í slaginn. Gamli jaxlinn Ásgeir Elíasson þjálfar þá en hann hefur meðal annars gert Fram margoft að Íslandsmeisturum. Leikurinn byrjar kl 20.00 á Breiðholtsvellinum. Við leikmenn hvetjum alla að mæta og taka þátt í bikarslagnum með okkur þetta árið en eins og Jankó sagði þá er þetta eini möguleiki okkar á evrópukeppni á næsta ári.
Óli Stefán
Flokkur: Íþróttir | 11.6.2007 | 22:01 (breytt 12.6.2007 kl. 00:04) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
349 dagar til jóla
Spurt er
Af mbl.is
Tenglar
Annað
EAS
Aðeins síðri Grindavíkursíður
Aðrar síður sem innihalda íþróttir og bæjarmál í Grindavík
Heimasíður knattspyrnuliða hérlendis
Tenglar á síður heimasíður hjá knattspyrnuliðum á Íslandi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.