Haldiđ ţiđ ađ ţađ hafi ekki bara veriđ dregiđ í happdrćttinu í kvöld.
Ţađ var enginn annar en hinn vel ţekkti öđlingur Jón Gíslason, formađur knattspyrnudeildar sem sá um ađ draga út vinningshafana í einu glćsilegasta og jafnframt langdregnasta happdrćtti Íslandssögunnar og gerđi hann ţađ af fádćma röggsemi og yfirvegun. Fór drátturinn fram í búningsklefa Grindavíkurliđsins viđ góđar undirtektir viđstaddra sem trođfylltu klefann. Var ţađ mál manna ađ sjaldan eđa aldrei hafi jafn mörg vitni orđiđ ađ útdrćtti í nokkru happdrćtti.
Ţó svo ađ Ingvar Guđjónsson hafi ekki átt miđa í happdrćttinu kom ţađ nokkuđ á óvart ađ hann skyldi ekki hljóta vinning í ár. Ţó vann elskuleg eiginkona hans, Steinunn Óskarsdóttir einn vinning og er nú nefnd, međ Orra Frey Hjaltalín Óskarsson í fararbroddi, og jafnframt forsćti, ađ athuga hvort ţar gćtu hugsanlega veriđ einhver brögđi í tafli og hvort bendla megi Ingvar á einhvern hátt viđ eigu ţess miđa.
Einnig virđast fáir kannast viđ nafn ţess sem ađalvinninginn hlaut og er nefndin einnig ađ athuga hvort ţarna gćti veriđ um lymskulegt dulnefni af hálfu Ingvars "hins heppna" ađ rćđa.
Nánari fregnir af eftirgrennslan ţeirri munu koma hér á síđunni, nánast í sama mund og nefndin skilar af sér skýrslu.
Jćja....
Vinningshafar eru eftirfarandi:
1. DVD mynd, snakk og Coca-Cola frá Ađal-Video, Grindavík:
Gunnar Daníel
2. Matur fyrir tvo á Northern Light Inn í Bláa Lóninu:
Jóna Kristín Ţorvaldsdóttir
3. Matur fyrir tvo á veitingastađnum Bada Bing (stađurinn hans Árna Björns), Hafnarfirđi:
Hermann Ólafsson
4. Matur fyrir tvo á veitingastađnum Lukku-Láka, Grindavík:
Ekasit Thasapong
5. Matur fyrir tvo og ein léttvínsflaska á veitingahúsinu B5, Bankastrćti 5, Reykjavík:
Dagbjartur Willardsson
6. Fimm ţúsund króna gjafabréf á Hársnyrtistofunni Hársel, Hafnargötu 11, Grindavík:
Tinna Guđrún Barkardóttir
7. 5 ţúsund króna úttekt í Te & Kaffi, Egilsstöđum:
Guđmundur Jónsson (ATHUGIĐ: EKKI er skilyrđi ađ hann sćki vinninginn sjálfur)
8. 5 ţúsund króna gjafabréf í öllum verslunum Fiskisögu og Gallerí Kjöts, Reykjavík:
Ólafur Ţór Jóhannsson
9. 5.400 króna gjafabréf á Sólbađsstofunni Sćlunni, Kópavogi:
Steinunn Óskarsdóttir
10. 5.000 króna gjafabréf í Nettó, Grindavík:
Óskar Hjaltalín (ekki ţótti nefndinni ástćđa til ađ rannsaka ţennan vinningshafa frekar)
Hér fyrir neđan má sjá mynd frá drćttinum í fyrra, sem teiknuđ er upp eftir ítarlegri lýsingu Ingvars Guđjónssonar og félaga hans og besta vinar Hjálmars Hallgrímssonar:
11. 4.600 króna gjafabréf (allar vörur og ţjónusta) á Hárgreiđslustofunni Möggurnar í Mjódd, Reykjavík:
Sigvaldi Hólmgrímsson
12. Klipping hjá Hárhorninu í Grindavík í bođi Önnu Kjartansdóttur:
Magnús Andri Hjaltason
13. Fiskiaskja frá Ţorbirni hf., Grindavík:
Gunnar Vilbergsson
14. Umfelgun á fólksbíl hjá Nesdekk, Reykjavík:
Eggert Pálsson
15. Mánađarkort í Helgasport:
Hjálmar Hallgrímsson
16.-18. 1 kg af besta harđfiski í heimi frá Stjörnufiski í Grindavík:
Sigurđur Hilmarsson
Sigurđur Hjaltalín (verđur ekki rannsakađ frekar, samkvćmt nýlegri yfirlýsingu nefndar)
María Svavarsdóttir
19. Tveir kassar af golfkúlum og tí frá Golfbúđ Hafnarfjarđar:
Íris Edda Heimisdóttir
20.-22. Frír ađgangur ađ Saltfisksetri Íslands í Grindavík ásamt víni og smakki fyrir tvo:
Ţórarinn Ólafsson
Gunnlaugur Eiríksson
Guđrún Sćdís Harđardóttir
23. Gullkort á heimaleiki Grindavíkur, áriđ 2007 + sögustund međ Ingvari Guđjónssyni í hálfleik og 15 mín. eftir leik - Athugiđ!! Ađeins er hér um EINN leik ađ rćđa hvađ varđar ţjónustu Ingvars:
Árni Stefán Björnsson (Stćkó)
24. 25.000 krónur í BEIN-hörđum peningum, frá Bókabúđ Grindavíkur:
Bjarni Guđráđsson
og finally........
25. FLUGFERĐ FYRIR EINN TIL ÁFANGASTAĐAR ICELANDAIR Í EVRÓPU:
Kjartan Ţór Ragnarsson
Vinninga má vitja á skrifstofu knattspyrnudeildar í Gula húsinu (sími 426-8605) frá og međ mánudegi.
Leikmenn meistaraflokks Grindavíkur vilja óska vinningshöfum innilega til hamingju um leiđ og ţeir ţakka kćrlega öllum ţeim sem tóku ţátt og ekki síđur ţeim sem gáfu vinninga.
Sjáumst á Grindavíkurvelli kl. 20 á föstudagskvöld.
Áfram Grindavík!!
Á ţessari ljósmynd má sjá Jón Gíslason
(sitjandi (38)) draga út mat fyrir tvo á
Lukku-Láka. Til ađstođar eru ţeir Eysteinn
Hauksson (25) og Guđmundur Bjarnason (12).
Eftirlitsmađur fyrir hönd KSÍ, Íslenskrar
Getspár og Framsóknarflokksins
(fyrir aftan) var Birkir Sveinsson (30).
Eins og sjá má var töluverđ vinna lögđ í
ađ gera umgjörđ dráttarins sem glćsilegasta.
Flokkur: Íţróttir | 8.6.2007 | 00:33 (breytt kl. 00:43) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
349 dagar til jóla
Spurt er
Af mbl.is
Tenglar
Annađ
EAS
Ađeins síđri Grindavíkursíđur
Ađrar síđur sem innihalda íţróttir og bćjarmál í Grindavík
Heimasíđur knattspyrnuliđa hérlendis
Tenglar á síđur heimasíđur hjá knattspyrnuliđum á Íslandi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
af hverju vilja menn meina ađ ţađ séu brögđ í tafli í sambandi viđ Hjaltalín fjölskylduna?????????????????
Meistaraflokkur karla Grindavík, 8.6.2007 kl. 00:42
Var einhver ađ meina ţađ?
Ég sé nú ekki betur á lestri ţessarar greinar ađ engin ástćđa sé talin til ađ athuga nokkurn skapađan hlut varđandi ţá vinningshafa sem tilheyra ţessari göfugu ćtt.
Hvađa ástćđu hefur ŢÚ til ađ gruna ţá um grćsku?
Meistaraflokkur karla Grindavík, 8.6.2007 kl. 00:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.