Í síđasta leik meiddust tveir leikmenn hjá okkur strax eftir 20 min. Eysteinn tognađi lítilega í lćri og varđ ađ fara af velli. Hann er á ágćtum batavegi en ţađ er tćpur fyrir leikinn á föstudag og yrđi ţađ áfall fyrir okkur ţví karlinn hefur spilađ glimrandi nú í upphafi. Ţremur mínutum eftir fékk Mike snúning á hćgra hné og varđ ađ fara sömu leiđ og Eysteinn. Ekki er alveg vitađ hversu mikil meiđslin eru en Mikki er bjartsýnn á ađ koma fljótlega til baka. Í leiknum á móti Leikni meiddist Helgi Már eftir samstuđ en klárađi samt leikinn. Hann var ađ koma úr myndartöku og er međ rifinn lćrvöđva og verđur frá í ţađ minnsta 4 vikur til viđbótar en hann hefur ekkert ćft eftir ţann leik. Viđ óskum ţessum snillingum góđs bata
Óli Stefán
Flokkur: Íţróttir | 4.6.2007 | 22:18 (breytt kl. 22:22) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
250 dagar til jóla
Spurt er
Af mbl.is
Íţróttir
- Fjalla um ţjóđhetjuna Eygló
- Brynjari fúlasta alvara ţurfum ađ taka út rusliđ
- Leeds tveimur sigrum frá úrvalsdeildinni
- Landsliđskonan međ stórleik í úrslitum
- Sara Björk međ stórleik
- Bikarmeistararnir skoruđu fjögur
- Vestri áfram eftir vítakeppni
- KR ţarf einn sigur í viđbót
- Brynjar Karl býđur sig fram í forsetakjörinu
- Átta mörk og tvö rauđ spjöld í Garđabć
Tenglar
Annađ
EAS
Ađeins síđri Grindavíkursíđur
Ađrar síđur sem innihalda íţróttir og bćjarmál í Grindavík
Heimasíđur knattspyrnuliđa hérlendis
Tenglar á síđur heimasíđur hjá knattspyrnuliđum á Íslandi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
hafa menn aldrei heyrt um ađ harka af sér. allaveganna myndi norđlenska stáliđ ekki láta svona smotterí stoppa sig
orri (IP-tala skráđ) 5.6.2007 kl. 00:04
Svona svipađ og ţú lést ekki krossbandarslit stoppa ţig í nema eitt og hálft ár
sjö-an (IP-tala skráđ) 5.6.2007 kl. 00:19
Gat veriđ ađ hjaltalínin léti í sér heyra.....en vonandi ná menn sér sem fyrst;)
Buddy Orbinson (IP-tala skráđ) 5.6.2007 kl. 17:23
eins og menn tóku kannski eftir á ćfingunni áđan ţá er mađur ekki bara međ stóran kjaft heldur sýnir orđ sín í verki og ég ćtla bara rétt ađ vona ađ ég hafi ekki eyđilagt takkana á skónum hjá scotty
orri (IP-tala skráđ) 5.6.2007 kl. 23:10
samála orra hvađa vćl er ţetta mađur er buinn ad spila allt mótiđ meiddur!!!enda úr grafarvoginum..
andri (IP-tala skráđ) 5.6.2007 kl. 23:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.