Scotty leikmaður 2.umferðar

Skotinn knái Scott Ramsey var valinn leikmaður annarar umferðar á fotbolta.net. Karlinn er vel að þessu kominn enda átti hann frábæran leik á móti Leikni þar sem hann skoraði eitt og lagði upp annað. Gömlu taktarnir sem hann er frægur fyrir eru farnir að sjást og er það ekkert nema frábært fyrir okkur. Hér má sjá umfjöllun um Scotty á Fotbolti.net

Óli Stefán


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband