Sigurpáll Jóhannsson, netsnillingur hefur verið að vinna að því að útbúa svokallað leikja-kort fyrir sumarið.
Á þessu korti má finna dagskrá sumarsins hjá meistaraflokki karla og U23 ára liðinu, auk úrslita (þó ekki úrslit þeirra leikja sem ekki eru búnir, hann er ekki ÞAÐ MIKILL net-snillingur).
Þetta er mjög smekklega unnið og um að gera að skoða þetta og smella á myndirnar, og þegar maður flakkar með músina inn á kortið kemur ýmislegt á óvart. Til dæmis er hægt að nota nokkurs konar aðdráttarlinsu (vinstra megin á skjánum) til að nánast sjá litinn á hornfánum vallanna.
Kort Sigurpáls getið þið skoðað hér
Hér má sjá Palla að vinnu við gerð kortsins.
Flokkur: Íþróttir | 19.5.2007 | 11:06 (breytt kl. 11:13) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
250 dagar til jóla
Spurt er
Af mbl.is
Tenglar
Annað
EAS
Aðeins síðri Grindavíkursíður
Aðrar síður sem innihalda íþróttir og bæjarmál í Grindavík
Heimasíður knattspyrnuliða hérlendis
Tenglar á síður heimasíður hjá knattspyrnuliðum á Íslandi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.