Leikja-kort

Sigurpáll Jóhannsson, netsnillingur hefur verið að vinna að því að útbúa svokallað leikja-kort fyrir sumarið.

Á þessu korti má finna dagskrá sumarsins hjá meistaraflokki karla og U23 ára liðinu, auk úrslita (þó ekki úrslit þeirra leikja sem ekki eru búnir, hann er ekki ÞAÐ MIKILL net-snillingur).

Þetta er mjög smekklega unnið og um að gera að skoða þetta og smella á myndirnar, og þegar maður flakkar með músina inn á kortið kemur ýmislegt á óvart. Til dæmis er hægt að nota nokkurs konar aðdráttarlinsu (vinstra megin á skjánum) til að nánast sjá litinn á hornfánum vallanna.

Kort Sigurpáls getið þið skoðað hér

1995 computer geek

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér má sjá Palla að vinnu við gerð kortsins. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband