Okkur spáð efsta sætinu.

Í spá sem var gerð á kynningarfundi fyrir knattspyrnusumarið 2007 var okkur spáð sigri í fyrstu deild. Það er alltaf gaman að svona spám en þær gefa nákvælega ekki neitt fyrir sumarið. Á morgun kemur síðan í ljós hvort okkur er spáð fyrsta eða öðru sæti á fotbolta.net. Auðvitað er í lagi að vera bjartsýnn á en menn verða sko að vera tilbúnir á fullu í fyrsta leik. Stjarnan hefur verið að spila mjög vel og þeir unnu Hk t.d í gær 3-1 þannig að þetta verður hörkuleikur sem verður spilaður á gervigrasi. Nú er einmitt mál að finna stemmninguna og vera 100% kárir því þetta kemur ekki af sjálfu sér.

Óli Stebbi 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband