Spá 8.sæti

Þór frá Akureyri lenda í 8 sæti samkæmt spánni góðu. Þórsarar eru fyrir mér óskrifað blað enda hef ég ekki séð þá spila í nokkur ár eða síðan Orri var uppá sitt besta með þeim. Lárus Orri er spilandi þjálfari þar og hinn reynslumikli Hlynur Birgis enn í fullu fjöri og þeirra besti maður. Það er aldrei auðvelt að spila á Akureyri og verður ekki í ár heldur. Við spilum við þá þar 15.júní. Hjaltalín ætti að geta gefið okkur upp helstu styrkleika og veikleika þegar þar að kemur..

Óli Stebbi 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband