Jæja þá er komið að stofnfundi stuðningsmannaklúbb okkar. Fundurinn er á föstudag kl 20.00 í gula húsinu. Á þessum fundi verður farið yfir sumarið og hvernig fólk vill að klúbburinn starfi. Kosinn verður formaður og nafn á klúbbinn valið. Markmið þessa klúbbs verður það að skapa stemmningu í kringum leiki hjá okkur. Endilega þið sem hafið áhuga á því að taka þátt í þessu með okkur látið sjá ykkur.
p.s Ekki væri verra ef þið sem ætlið að mæta mynduð skrá ykkur hér í athugasemdum.
f.h meistaraflokks
Óli Stefán Flóventsson og Orri Hjaltalín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
348 dagar til jóla
Spurt er
Af mbl.is
Tenglar
Annað
EAS
Aðeins síðri Grindavíkursíður
Aðrar síður sem innihalda íþróttir og bæjarmál í Grindavík
Heimasíður knattspyrnuliða hérlendis
Tenglar á síður heimasíður hjá knattspyrnuliðum á Íslandi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Mæti
Gebba (IP-tala skráð) 3.5.2007 kl. 10:11
@Ánægður með þig Gebba. Reyndu að fá sem flestar stelpur með þér í þetta og mætum á kvennaleikina líka..
Óli Stefán (IP-tala skráð) 3.5.2007 kl. 11:42
Búin að minnast á fundinn á síðunni okkar. VOnandi mæta sem flestar
Petra rós (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 10:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.