Fundur stuðningsmanna

Jæja þá er komið að stofnfundi stuðningsmannaklúbb okkar. Fundurinn er á föstudag kl 20.00 í gula húsinu. Á þessum fundi verður farið yfir sumarið og hvernig fólk vill að klúbburinn starfi. Kosinn verður formaður og nafn á klúbbinn valið. Markmið þessa klúbbs verður það að skapa stemmningu í kringum leiki hjá okkur. Endilega þið sem hafið áhuga á því að taka þátt í þessu með okkur látið sjá ykkur.

p.s Ekki væri verra ef þið sem ætlið að mæta mynduð skrá ykkur hér í athugasemdum.

f.h meistaraflokks

Óli Stefán Flóventsson  og Orri Hjaltalín


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mæti

Gebba (IP-tala skráð) 3.5.2007 kl. 10:11

2 identicon

@Ánægður með þig Gebba. Reyndu að fá sem flestar stelpur með þér í þetta og mætum á kvennaleikina líka..

Óli Stefán (IP-tala skráð) 3.5.2007 kl. 11:42

3 identicon

Búin að minnast á fundinn á síðunni okkar. VOnandi mæta sem flestar

Petra rós (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 10:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband