ÍR-Grindavík

Á morgun 2.maí spilum við æfingaleik við ÍR í Breiðholtinu. Leikurinn byrjar kl 19.00 og þar sem það er enginn stórleikur í gangi á þeim tíma hvet ég fólk til að kíkja. Það má segja að þessi leikur sé nokkurn skonar geniralprufa fyrir fyrsta leik okkar við Stjörnuna og komum við til með að stilla upp líklegu byrjunar liði í þeim leik á morgun. Ray og Albert verða í banni í fyrsta leiknum og Eysteinn er búinn að vera lítils háttar meiddur en er að komast á fulla ferð, aðrir ættu að vera klárir. 

Óli Stebbi 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eru ekkert að koma fleiri greinar um takkaskó?

Laddi (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 08:52

2 identicon

Það er alveg spurning hvort Eysteinn útbúi ekki grein um gömlu hummel skóna sem kenndir voru við Ásgeir Sigurvins

Sjö-an (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 14:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband