Spá

Spá fyrirliða og þjálfara liða í fyrstu deild er að byrtast þessa daga á www.fotbolti.net. Fyrirliðar og þjálfarar spá vinum okkar úr Reyni Sandgerði 12.sæti en auðvitað vonum við að sú spá rætist ekki. Spennandi verður að sjá hvar við verðum í röðinni en við vorum vanir því að vera neðarlega í spánni í úrvaldsdeildinni utan tímabilsins 2003 þegar okkur var spáð titlinum.

Óli Stebbi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband