Framhaldið

Það er frí á morgun og æfing mið fim og fös, frí á laugardag og svo er stefnan að taka æfingaleik við úrvalsdeildarlið á sunnudag. Í dag eru akkurat 3 vikur í fyrsta leik og ekki laust við að það sé smá tilhlökkun í gangi. Við erum byrjaðir að æfa á grasi sem er nokkuð sem ekki mörg lið geta státað sér af og vonandi náum við smá forskoti á hin liðin þar. Reyndar er þessi fyrsti leikur okkar á gervigrasi þannig að það hjálpar okkur kannski ekki í þar Crying

Óli Stebbi 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband