Ný könnun

keflavik_8877[1]Nú ætlum við aðeins að taka púlsinn á ykkur sem ætlið að mæta á leiki í sumar. Við erum semsagt að vinna í því með nokkrum góðum mönnum að stofna stuðningsmannaklúbb. Stefnt er á að stofnfundur verði í kringum mánaðamótin. Klúbbmeðlimir koma til með að fá allskonar tilboð á leiki og góðan aflslátt á búningum og öðrum búnaði sem er nauðsynlegur í svona dæmi. Við viljum fá sem flesta í þetta með okkur, bæði kyn á öllum aldri. Gerum þetta að frábæru knattspyrnusumri sem ekkert okkar kemur til með að gleyma.

Óli Stebbi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband