Hann fór ekkert sérstaklega vel leikurinn í dag og við töpuðum 0-1. Liðið var að spila ágætis varnarbolta en færin sem við fengum voru af skornum skammti. Reyndar fékk norðantröllið fín færi á að klára leikinn en honum voru því miður mislagðar fætur í dag. Nema þá þegar hann var sloppinn einn í gegn en þá var hann straujaður niður, ótrúlegt að enginn hafi séð það nema hann. Fylkir stjórnaði leiknum en fengu ekki nein færi til að tala um nema þá þegar þeir skoruðu. Eins og áður sagði þá vorum við að spila flottan varnarbolta en sóknarleikur liðsins var ekki að ganga sem skildi í þetta sinn. Ég er ekkert að hafa of miklar áhyggjur af því því að við eigum bara þannig leikmenn að það á alveg eftir að koma. Vörnin hefur hins vegar verið hausverkur í nokkur ár og er það ekkert nema gott mál að hún sé að smella saman.
Óli Stebbi
Flokkur: Íþróttir | 19.4.2007 | 21:04 (breytt kl. 21:08) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
347 dagar til jóla
Spurt er
Af mbl.is
Tenglar
Annað
EAS
Aðeins síðri Grindavíkursíður
Aðrar síður sem innihalda íþróttir og bæjarmál í Grindavík
Heimasíður knattspyrnuliða hérlendis
Tenglar á síður heimasíður hjá knattspyrnuliðum á Íslandi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.