Eftir að hafa verið að spila mjög vel síðasta mánuðinn vorum hreinlega skotnir niður af sprækum Víkingum í dag. Það þarf kannski ekki að hafa sérstaklega mörg orð um þennan leik því við viljum gleyma honum sem allra fyrst. Andri sjóðheiti og Goran sáu um að skora fyrir okkur í dag og á venjulegum degi þá á það að duga allavega til stigs. Varnarleikur liðsins var til skammar og þá er verið að tala um alla 11 leikmenn sem voru að spila.
Við erum núna búnir að taka mjög erfitt prógramm og spila 3 leiki á viku og nú er það að slaka vel á fyrir ferð. Mér skilst að það sé fundur á morgun eftir æfingu en æfingin byrjar 18.00 í Grindavík.
Óli Stebbi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
349 dagar til jóla
Spurt er
Af mbl.is
Tenglar
Annað
EAS
Aðeins síðri Grindavíkursíður
Aðrar síður sem innihalda íþróttir og bæjarmál í Grindavík
Heimasíður knattspyrnuliða hérlendis
Tenglar á síður heimasíður hjá knattspyrnuliðum á Íslandi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.