Það fór þá þannig að það enduðu sjö með 10 rétta af 14 sem verður að teljast frábær árangur. Reglur leiksins segja að ef það verði fleiri en einn á toppnum þá verði að grípa til bráðabana. Bráðabaninn fer þannig fram að fljótlega verður haft samband við þá sjö efstu og þeir fengnir til að tippa á seðil og eins og áður má bara nota eitt merki á leik. Þeir sem verða í þremur efstu sætunum að loknum bráðabana verða svo verðlaunaðir. Orri er að fara yfir lokastöðu og má vænta hennar fljótlega.
Á morgun er leikur hjá okkur í Lengjubikarnum. Andstæðingar okkar að þessu sinni er Víkingur Reykjavík. Þetta er fimmti leikur okkar í þessari keppni og eftir frekar erfiða byrjun þá hefur leiðin legið uppá við. Leikurinn á morgun verður líka athyglisverður fyrir þær sakir að við erum að spila við Kela gamla í fyrsta skipti síðan karlinn fór síðasta sumar. Við spilum við þá í Egilshöllinni og byrjar leikurinn 17.00
Óli Stebbi
Flokkur: Íþróttir | 31.3.2007 | 20:41 (breytt kl. 20:43) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
350 dagar til jóla
Spurt er
Af mbl.is
Tenglar
Annað
EAS
Aðeins síðri Grindavíkursíður
Aðrar síður sem innihalda íþróttir og bæjarmál í Grindavík
Heimasíður knattspyrnuliða hérlendis
Tenglar á síður heimasíður hjá knattspyrnuliðum á Íslandi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
það má kannski bæta því við að það voru 11 með 10 leiki rétta og því gríðarleg spenna fyrir bráðabananum
orri (IP-tala skráð) 1.4.2007 kl. 01:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.