Nú eru 5 dagar í ferð og ekki laust við að manni sé aðeins farið að hlakka til. Við vorum á sama stað í fyrra þannig að við erum öllum hnútum kunnugir þarna en svona til að rifja aðeins upp staðinn sem við verðum á þá eru hér nokkrar myndir af hótel svæðinu
Þetta er semsagt hótelsvæðið okkar og við erum með eina álmuna alveg útaf fyrir okkur
Þarna sjáum við einmitt yfir álmuna okkar á móti sundlauginni
Svona eru herbergin en Ási og Villz sérstaklega ánægðir með það að fá hjónarúm
Sundlaugargarðurinn
Aðalbyggingin þar sem framkæmdarstjóri og fyrirliði liðsins gista
Álman góða sem við höfum útaf fyrir okkur
Ef svo ótrúlega vildi til að við fengum veður undir 20° hita þá er gott að hafa nú innilaug
Þar sem við erum tveir og tveir saman í herbergi er algjört möst að hafa tvö vaska
Að lokum er það aðalmálið sem er æfingasvæðið okkar
Þetta hótel sem við erum á er nátturlega í ruglinu það er svo flott. Á öðru hóteli sem er smá spöl frá okkar eru síðan fjögur önnur lið á. Eins og nafnið á hótelinu gefur til kynna þá er hótelið umvafið golfvöllum. Ætli það sé ástæðan fyrir því að Ingvar, Jón Gísla og Bjarni Andrésar séu fararstjórar
Óli Stebbi
Flokkur: Íþróttir | 30.3.2007 | 01:34 (breytt kl. 01:54) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
350 dagar til jóla
Spurt er
Af mbl.is
Tenglar
Annað
EAS
Aðeins síðri Grindavíkursíður
Aðrar síður sem innihalda íþróttir og bæjarmál í Grindavík
Heimasíður knattspyrnuliða hérlendis
Tenglar á síður heimasíður hjá knattspyrnuliðum á Íslandi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
vildi bara minna andra stein á að koma við í bykó og kaupa eitt stykki hurðarhún áður en við förum út..þeir eru ekkert svo dýrir
orri (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 09:26
hehe þú og gummi þurfið bara ad kenna þessum mönnum að byggja þetta er bölvað drasl
andri (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 15:20
Hafðu engar áhyggjur Andri minn því það er allt miklu sterkbyggðara í svítunni sem við verðum í
Sjö-an (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 17:35
respect Ali G inda House.....
villznegger (IP-tala skráð) 31.3.2007 kl. 01:52
mig hlakkar nú bara til að fara spúna með ykkur
Ási (IP-tala skráð) 1.4.2007 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.