Sirena golf hotel

Nú eru 5 dagar í ferð og ekki laust við að manni sé aðeins farið að hlakka til. Við vorum á sama stað í fyrra þannig að við erum öllum hnútum kunnugir þarna en svona til að rifja aðeins upp staðinn sem við verðum á þá eru hér nokkrar myndir af hótel svæðinu

 

Þetta er semsagt hótelsvæðið okkar og við erum með eina álmuna alveg útaf fyrir okkur

 sirene01[1]

 Þarna sjáum við einmitt yfir álmuna okkar á móti sundlauginni

sirene02[1]

 Svona eru herbergin en Ási og Villz sérstaklega ánægðir með það að fá hjónarúm

sirene03[1]

 Sundlaugargarðurinn

sirene04[1]

 Aðalbyggingin þar sem framkæmdarstjóri og fyrirliði liðsins gista

 sirene05[1]

 Álman góða sem við höfum útaf fyrir okkur

sirene06[1]

 Ef svo ótrúlega vildi til að við fengum veður undir 20° hita þá er gott að hafa nú innilaug

sirene08[1]

 Þar sem við erum tveir og tveir saman í herbergi er algjört möst að hafa tvö vaska 

sirene11[1]

 Að lokum er það aðalmálið sem er æfingasvæðið okkar

sirene12[1]

 

Þetta hótel sem við erum á er nátturlega í ruglinu það er svo flott. Á öðru hóteli sem er smá spöl frá okkar eru síðan fjögur önnur lið á. Eins og nafnið á hótelinu gefur til kynna þá er hótelið umvafið golfvöllum. Ætli það sé ástæðan fyrir því að Ingvar, Jón Gísla og Bjarni Andrésar séu fararstjórar Whistling

Óli Stebbi 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

vildi bara minna andra stein á að koma við í bykó og kaupa eitt stykki hurðarhún áður en við förum út..þeir eru ekkert svo dýrir

orri (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 09:26

2 identicon

hehe þú og gummi þurfið bara ad kenna þessum mönnum að byggja þetta er bölvað drasl

andri (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 15:20

3 identicon

Hafðu engar áhyggjur Andri minn því það er allt miklu sterkbyggðara í svítunni sem við verðum í

Sjö-an (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 17:35

4 identicon

respect Ali G inda House.....

villznegger (IP-tala skráð) 31.3.2007 kl. 01:52

5 identicon

mig hlakkar nú bara til að fara spúna með ykkur

Ási (IP-tala skráð) 1.4.2007 kl. 12:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband