ÍA-Grindavík

Á morgun verður spilað við ÍA í Akraneshöllinni. Það er alltaf gaman að taka rúntinn uppá skaga þó svo að maður hafi nú leiðinlega oft farið tómhentur þaðan. Vonandi náum við bara að fylgja eftir góðum leikjum að undanförnu og vinna fyrsta leik okkar í þessari glæsilegu knattspyrnuhöll þeirra. Leikurinn byrjar kl 18.45

Óli Stebbi 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband