Nú þegar aðeins einn leikur er eftir af getraunaleik okkar hafa menn þjappast saman á toppnum og spennan orðin óbærileg, maður heyrir útum allan bæ að menn séu að missa svefn yfir þessu öllu saman...
Eyjólfur Magnússon, Bjarki Guðmundsson og Guðný Gunnarsdóttir eru efst og jöfn með 10 leiki rétta af 13, sem er náttúrulega ótrúlegur árangur, þar sem þátttakendur fá aðeins eitt tákn á leik.
Nú er það bara spurning hvernig leikur Liverpool og Arsenal fer og hver hlýtur utanlandsferðina.
Við minnum á að þeir sem fagna ekki jafngóðum árangri, eiga enn möguleika á að vinna góða vinninga í happdrættinu.
Smellið á linkinn til að fá upp heildarstöðuna.
Kveðja, Orri
Flokkur: Íþróttir | 20.3.2007 | 22:29 (breytt kl. 22:38) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
350 dagar til jóla
Spurt er
Af mbl.is
Tenglar
Annað
EAS
Aðeins síðri Grindavíkursíður
Aðrar síður sem innihalda íþróttir og bæjarmál í Grindavík
Heimasíður knattspyrnuliða hérlendis
Tenglar á síður heimasíður hjá knattspyrnuliðum á Íslandi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
það er nú eitthvað ekki alveg rétt í talningunni í þessu orri minn. Ég var að fara yfir listann minn og þar eru þrír með 9 rétta og ein með 10 en það er ekki nema einn með 9 rétta samkvæmt þínu dóti.
eyjobro (IP-tala skráð) 21.3.2007 kl. 14:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.