Morgunæfing dauðans

rocky1a[1]Frábær æfing í morgun drengir. Gaman að koma suður í snjóbil og taka vel á því með félögunum. Dragó kann sko að láta menn taka á því og ég efast ekki um að við verðum í geðveiku formi í sumar með þessu framhaldi 

Á morgun stendur til að taka stigaleik í Reykjaneshöllinni kl 17.00. Nú verða menn að taka á því svo að sumir stingi ekki alveg af. Svo er mikill pakki leikmanna með 4-7 stig þannig að það væri flott að komast úr þeim pakka. 

Annað kvöld er svo annar leikur Grindavíkur og Skallagríms og ætlum við leikmenn meistarflokks í fótbolta að mæta í búningunum okkar og styðja félaga okkar til sigurs. Endilega sem flestir að mæta og koma okkar mönnum í undanúrslit. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband