Vantar þig miða á leiksýninguna?

Enn eru nokkrir miðar eftir á leiksýninguna "PABBINN" sem fram fer í grunnskólanum á miðvikudaginn.

Ef þú vilt tryggja þér einn slíkan, geturðu haft samband við einhvern af leikmönnum meistaraflokks, kíkt upp í gula hús eða sent tölvupóst á manonthemoon10@gmail.com.

Miðaverð er 3.500 krónur og hjón fá tvo miða á 6.000. 

Stuðningurinn er mikilvægur og það verður víst enginn svikinn af þessari sýningu.

Skoðið: www.pabbinn.is 

banner6

 

 

 

 

 

LEIKMENN meistaraflokks athugið!

Ef þið eigið óselda miða eftir er mjög mikilvægt að koma með þá á æfingu í kvöld.

 

E.H. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvað áttum við að selja marga miða á mann?? Þetta hefur alveg farið framhjá mér og ég hef ekki fengið neina miða

Sjö-an (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 10:03

2 identicon

Það var ekkert ákveðið magn á mann. Bara allir að reyna að selja eins og þeir geta. Þetta lítur bara vel út en staðan kemur betur í ljós í kvöld eftir æfingu. Orri, hinn eini sanni, ætlar að taka gott status-tékk. 

Eysteinn (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 12:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband