KA-Grindavík

Nú rétt í þessu var að ljúka leik okkar manna við KA fyrir norðan og endaði hann 2-2. Orri og Andri Steinn skorðu mörkin en Andri jafnaði á síðustu mínutu leiksins. Jankó sagði í símaviðtali við Grindavik.blog.is að leikur okkar manna hafi verið ágætur og möguleiki að skora fleiri mörk. Hann var hins vegar ekki sáttur við varnarleikinn og ósáttur við að fá 2 mörk á okkur.

Óli Stebbi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband