Stigaleikur 6

Jæja það fór þannig að liðið sem byrjaði á móti HK vann stigaleikinn í gær. Þessi úrslit þíða það að nú eru menn í einum hnapp um miðja töflu. Albert sem aldrei þessu vant skoraði í gær jafnaði Óla á toppnum þar sem Óli spilaði ekki í gær vegna meiðsla. Mikla athygli vekur að menn eins og Ray og Andri Steinn eru að vinna sína fyrstu stigaleiki og Mike fékk stig fyrir að koma í sigurliðið seint í leiknum en hann byrjaði í hinu liðinu. Leikurinn fór semsagt 4-1 og skorðuðu þeir Eyþór Atli, Abbi Skotty og Andri Steinn mörk sigurliðsins en hinn nýji leikmaður okkar Goran Vujic skoraði eina mark tapliðsins. Ef það er e-d vitlaust í töflunni í þessari færslu þá látið mig vita strax í athugasemdum.

Stigaleikur6
stig
Óli Stefán13
Albert13
villi10
Helgi Már10
Óli Daði10
Óli Baldur10
Eyþór10
Orri10
Gummi10
Jóhann7
Þorfinnur7
Einar Helgi7
Eysteinn7
Andri Steinn7
Jobbi7
Alex7
Hjörtur7
Skotty7
Palli6
Nonni4
Markó4
Siggi4
Ray4
Emil3
Jón Hauku3
óskar P3
Mike2
Ási1

 

 

Óli Stebbi

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband