Jæja það fór þannig að liðið sem byrjaði á móti HK vann stigaleikinn í gær. Þessi úrslit þíða það að nú eru menn í einum hnapp um miðja töflu. Albert sem aldrei þessu vant skoraði í gær jafnaði Óla á toppnum þar sem Óli spilaði ekki í gær vegna meiðsla. Mikla athygli vekur að menn eins og Ray og Andri Steinn eru að vinna sína fyrstu stigaleiki og Mike fékk stig fyrir að koma í sigurliðið seint í leiknum en hann byrjaði í hinu liðinu. Leikurinn fór semsagt 4-1 og skorðuðu þeir Eyþór Atli, Abbi Skotty og Andri Steinn mörk sigurliðsins en hinn nýji leikmaður okkar Goran Vujic skoraði eina mark tapliðsins. Ef það er e-d vitlaust í töflunni í þessari færslu þá látið mig vita strax í athugasemdum.
Stigaleikur6 | ||||||
stig | ||||||
Óli Stefán | 13 | |||||
Albert | 13 | |||||
villi | 10 | |||||
Helgi Már | 10 | |||||
Óli Daði | 10 | |||||
Óli Baldur | 10 | |||||
Eyþór | 10 | |||||
Orri | 10 | |||||
Gummi | 10 | |||||
Jóhann | 7 | |||||
Þorfinnur | 7 | |||||
Einar Helgi | 7 | |||||
Eysteinn | 7 | |||||
Andri Steinn | 7 | |||||
Jobbi | 7 | |||||
Alex | 7 | |||||
Hjörtur | 7 | |||||
Skotty | 7 | |||||
Palli | 6 | |||||
Nonni | 4 | |||||
Markó | 4 | |||||
Siggi | 4 | |||||
Ray | 4 | |||||
Emil | 3 | |||||
Jón Hauku | 3 | |||||
óskar P | 3 | |||||
Mike | 2 | |||||
Ási | 1 |
| ||||
Óli Stebbi |
|
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
248 dagar til jóla
Spurt er
Af mbl.is
Tenglar
Annað
EAS
Aðeins síðri Grindavíkursíður
Aðrar síður sem innihalda íþróttir og bæjarmál í Grindavík
Heimasíður knattspyrnuliða hérlendis
Tenglar á síður heimasíður hjá knattspyrnuliðum á Íslandi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.