Ákveðið hefur verið að meistaraflokkur karla standi fyrir sýningu á einleiknum "Pabbinn".
Sýningin hefur hlotið virkilega góða dóma og það er Bjarni Haukur Þórsson, sem fór gjörsamlega á kostum í hlutverki "Hellisbúans" fyrir nokkrum árum, sem sér um flutning verksins.
Sýningin fer fram í grunnskólanum í Grindavík, miðvikudaginn 14. mars, og hefst klukkan 20.
Miðaverð er 3.500 kr. og panta má miða hjá leikmönnum meistaraflokks á næstu dögum.
Frekari kynningu á sýningunni má finna með því að smella á þennan tengil hér.
Leikmenn athugið!
-Okkar hlutverk verður að selja miða, stilla salnum upp og ganga frá honum, dyravarsla, sala veitinga og svo auðvitað gríðarleg skemmtun. Takið því þennan dag frá.
Nánar útskýrt á næstu æfingu.
Flokkur: Íþróttir | 28.2.2007 | 16:05 (breytt kl. 16:07) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
350 dagar til jóla
Spurt er
Af mbl.is
Tenglar
Annað
EAS
Aðeins síðri Grindavíkursíður
Aðrar síður sem innihalda íþróttir og bæjarmál í Grindavík
Heimasíður knattspyrnuliða hérlendis
Tenglar á síður heimasíður hjá knattspyrnuliðum á Íslandi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Frábært framtak! Hef heyrt á götunni að þetta sé frábært leikrit..
Harpa (IP-tala skráð) 3.3.2007 kl. 17:15
Búinn að sjá smá hlut af þessari sýningu og get vel mælt með henni.
Helgi Már (IP-tala skráð) 4.3.2007 kl. 16:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.